Fjórtánda umferðin í Bestu deild karla hefst í kvöld þegar Afturelding tekur á móti Breiðabliki í Mosfellsbæ en flautað verður til leiks klukkan 19.15. Breiðablik er með 26 stig í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Víkings
Fjórtánda umferðin í Bestu deild karla hefst í kvöld þegar Afturelding tekur á móti Breiðabliki í Mosfellsbæ en flautað verður til leiks klukkan 19.15. Breiðablik er með 26 stig í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Víkings. Afturelding er með 17 stig í sjöunda sæti, fimm stigum fyrir ofan fallsæti deildarinnar, og hefur fengið 13 af þessum stigum á heimavelli.