Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 h6 4. Rc3 Bb4 5. e3 Bxc3+ 6. bxc3 d6 7. Bd3 e5 8. e4 Bg4 9. Be3 0-0 10. h3 Bh5 11. d5 Rbd7 12. g4 Bg6 13. Rd2 c6 14. De2 cxd5 15. cxd5 Dc7 16. 0-0 Rc5 17. f3 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Balatonlelle í Ungverjalandi

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 h6 4. Rc3 Bb4 5. e3 Bxc3+ 6. bxc3 d6 7. Bd3 e5 8. e4 Bg4 9. Be3 0-0 10. h3 Bh5 11. d5 Rbd7 12. g4 Bg6 13. Rd2 c6 14. De2 cxd5 15. cxd5 Dc7 16. 0-0 Rc5 17. f3

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Balatonlelle í Ungverjalandi. Peter Balint (2.354) frá Austurríki hafði svart gegn Dey Mahitosh (2.261). 17. … Rxd5! 18. Hfc1 Rxe3 19. Dxe3 d5 20. c4 Rxd3 21. Dxd3 dxe4 22. Rxe4 Hfd8 23. De3 Bxe4 24. Dxe4 Hd4 25. De2 Had8 26. Hc2 e4 27. Hf1 Dg3+ 28. Dg2 Dxg2+ 29. Kxg2 Hd2+ 30. Hxd2 Hxd2+ 31. Kg3 Hd3 32. Kg2 exf3+ 33. Kg3 Kf8 34. c5 Hc3 35. Hb1 Hxc5 36. Hxb7 Ha5 37. Hb2 Ha3 38. Kf2 g6 39. Hc2 Kg7 40. h4 Kf6 41. Kg3 Ke5 42. Hc5+ Kd6 43. Hc2 f2+ 44. Kxf2 Hh3 45. Hd2+ Ke6 46. He2+ Kf6 47. Kg2 Hxh4 48. Kg3 Hh1 49. Hf2+ Kg7 50. Hd2 h5 51. g5 Hg1+ og hvítur gafst upp.