Slökkviliðsmaðurinn Bergur Vilhjálmsson mun næstkomandi mánudag leggja upp í 400 km göngu yfir Sprengisand með 100 kg sleða í eftirdragi til styrktar Píeta-samtökunum. Með framtakinu vill Bergur leggja sitt af mörkum við að vekja athygli á andlegri…
Slökkviliðsmaðurinn Bergur Vilhjálmsson mun næstkomandi mánudag leggja upp í 400 km göngu yfir Sprengisand með 100 kg sleða í eftirdragi til styrktar Píeta-samtökunum. Með framtakinu vill Bergur leggja sitt af mörkum við að vekja athygli á andlegri vanlíðan og aukinni sjálfsvígshættu fólks sem hann segir sjaldan hafa verið jafnmikilvægt og nú.