Margir voru á leið í útilegu.
Margir voru á leið í útilegu.
Íslendingar lögðu margir hverjir af stað í ferðalag í gær enda nóg um að vera um allt land. Um helgina fara meðal annars fram Írskir dagar á Akranesi, Bæjarhátíð Bíldudals, Allt í blóma í Hveragerði og Goslokahátíðin í Vestmannaeyjum

Íslendingar lögðu margir hverjir af stað í ferðalag í gær enda nóg um að vera um allt land. Um helgina fara meðal annars fram Írskir dagar á Akranesi, Bæjarhátíð Bíldudals, Allt í blóma í Hveragerði og Goslokahátíðin í Vestmannaeyjum.

Morgunblaðið tók nokkra hressa ferðalanga tali í gær og forvitnaðist um áform þeirra fyrir helgina, og voru þau svo sannarlega fjölbreytt. » 16