Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Sviss annað kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19 að íslenskum tíma. Þar er að duga eða drepast fyrir íslenska liðið sem verður helst að vinna leikinn til að eiga möguleika á að ná markmiðum sínum

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Sviss annað kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19 að íslenskum tíma. Þar er að duga eða drepast fyrir íslenska liðið sem verður helst að vinna leikinn til að eiga möguleika á að ná markmiðum sínum. Noregur og Finnland mætast fyrr um daginn og staðan í riðlinum verður mun skýrari að þessum leikjum loknum. » 33