Bjarni Helgason íþróttablaðamaður og Ágúst Beinteinn Árnason, verkefnastjóri samfélagsmiðla mbl.is og Morgunblaðsins, eru staddir á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Sviss. Þeir fá til sín góða gesti og spá í spilin hjá íslenska landsliðinu á meðan EM…
Bjarni Helgason íþróttablaðamaður og Ágúst Beinteinn Árnason, verkefnastjóri samfélagsmiðla mbl.is og Morgunblaðsins, eru staddir á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Sviss. Þeir fá til sín góða gesti og spá í spilin hjá íslenska landsliðinu á meðan EM stendur yfir í Fyrsta sætinu, íþróttahlaðvarpi mbl.is og Morgunblaðsins.