taka upp hanskann fyrir e-n merkir að taka til varna fyrir e-n, verja gerðir e-s. Úr hólmgöngumáli: ég skora þig á hólm með því að kasta hanska til þín. Taki þriðji maður upp hanskann hefur hann lýst því yfir að hann hyggist verja þig

taka upp hanskann fyrir e-n merkir að taka til varna fyrir e-n, verja gerðir e-s. Úr hólmgöngumáli: ég skora þig á hólm með því að kasta hanska til þín. Taki þriðji maður upp hanskann hefur hann lýst því yfir að hann hyggist verja þig. En hér í Málinu skiptir mestu að hann taki hanskann upp fyrir þig, ekki „þér“, o.s.frv.