— AFP/Sebastien Bozon
Ísland á enga möguleika lengur á að komast í átta liða úrslitin á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Sviss, 2:0, í Bern í gærkvöldi. Íslenska liðið mætir Noregi á fimmtudaginn en sigur í honum myndi engu breyta og þar verður því aðeins spilað fyrir stoltið

Ísland á enga möguleika lengur á að komast í átta liða úrslitin á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Sviss, 2:0, í Bern í gærkvöldi. Íslenska liðið mætir Noregi á fimmtudaginn en sigur í honum myndi engu breyta og þar verður því aðeins spilað fyrir stoltið. Sviss mætir hins vegar Finnlandi í hreinum úrslitaleik um sæti í átta liða úrslitunum. » 26-27