Úlfur Ágúst Björnsson skoraði mark FH er liðið gerði 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Stjörnunni í lokaleik 14. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Jafnteflið nægði FH til að fara upp fyrir ÍBV og KA og upp úr fallsæti en aðeins markatala skilur liðin að
Úlfur Ágúst Björnsson skoraði mark FH er liðið gerði 1:1-jafntefli á heimavelli gegn Stjörnunni í lokaleik 14. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Jafnteflið nægði FH til að fara upp fyrir ÍBV og KA og upp úr fallsæti en aðeins markatala skilur liðin að. Andri Rúnar Bjarnason skoraði mark Stjörnunnar, sem er áfram í fimmta sæti. » 26