Veiðigjöld Bæta þarf úr annmörkum sem komið hafa í ljós segir stjórnin.
Veiðigjöld Bæta þarf úr annmörkum sem komið hafa í ljós segir stjórnin. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Frumvarp um hækkun veiðigjalda þarf að vinna betur á grundvelli nýrra gagna að mati stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Í yfirlýsingu til atvinnuvega-, forsætis- og fjármálaráðherra, atvinnuveganefndar Alþingis og alþingismanna segir að…

Frumvarp um hækkun veiðigjalda þarf að vinna betur á grundvelli nýrra gagna að mati stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga.

Í yfirlýsingu til atvinnuvega-, forsætis- og fjármálaráðherra, atvinnuveganefndar Alþingis og alþingismanna segir að atvinnuveganefnd hafi unnið að jákvæðum breytingum sem varði hækkun frítekjumarks en uppfæra þurfi greiningar og vinna víðtækara áhrifamat, m.a. á fjárhagslegum áhrifum á sveitarfélög.

Við blasi að nauðsynlegt sé að bæta úr þeim annmörkum sem í ljós hafa komið, m.a. varðandi gjald á ákveðnar tegundir. » 6