Fyrsti Evrópuleikur sumarsins í fótboltanum hér á landi fer fram í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Flora Tallinn frá Eistlandi á Hlíðarenda, en viðureign liðanna hefst klukkan 20. Þetta er fyrri leikurinn í fyrstu umferð Sambandsdeildar karla en sá seinni fer fram í Tallinn eftir viku
Fyrsti Evrópuleikur sumarsins í fótboltanum hér á landi fer fram í kvöld þegar Valsmenn taka á móti Flora Tallinn frá Eistlandi á Hlíðarenda, en viðureign liðanna hefst klukkan 20. Þetta er fyrri leikurinn í fyrstu umferð Sambandsdeildar karla en sá seinni fer fram í Tallinn eftir viku. Víkingar eru á ferðinni í sömu keppni í kvöld, en þeir eru staddir í Kósovó og hefja leik gegn Malisheva klukkan 18.45. » 54