Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson heldur út á vit ævintýranna í haust þegar hann flytur til Ítalíu. Hann gekk nýverið í raðir ítalska félagsins Aurora Basket Jesi eftir tvö ár á Hlíðarenda. Kristinn, sem er 27 ára, er spenntur fyrir tækifærinu og…
Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson heldur út á vit ævintýranna í haust þegar hann flytur til Ítalíu. Hann gekk nýverið í raðir ítalska félagsins Aurora Basket Jesi eftir tvö ár á Hlíðarenda. Kristinn, sem er 27 ára, er spenntur fyrir tækifærinu og þakklátur Val fyrir tvö góð ár hjá félaginu þar sem hann varð bæði Íslands- og bikarmeistari. » 23