Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson gerði eins árs samning við danska félagið Ringsted í síðustu viku. Hann kemur til félagsins frá Bjerringbro/Silkeborg. „Ég gerði tveggja ára samning við Bjerringbro/Silkeborg en með klásúlu um að báðir aðilar gætu skoðað stöðuna eftir eitt ár

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson gerði eins árs samning við danska félagið Ringsted í síðustu viku. Hann kemur til félagsins frá Bjerringbro/Silkeborg. „Ég gerði tveggja ára samning við Bjerringbro/Silkeborg en með klásúlu um að báðir aðilar gætu skoðað stöðuna eftir eitt ár. Við ákváðum að kalla þetta gott. Ég vildi spila meira,“ sagði Guðmundur m.a. í samtali við Morgunblaðið. » 47