Stjórn­mál á hverf­anda hveli

Þó stjórn­mál­in hafi verið fjör­ug hef­ur nýrri rík­is­stjórn orðið mátu­lega úr verki. Andrés Magnús­son ræðir það, næstu fram­vindu. breytta heims­mynd og fleira við Sig­mund Davíð Gunn­laugs­son, formann Miðflokks­ins.

Evr­ópa hef­ur reglu­vætt sig úr sam­keppni

Heiðrún Jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í fjár­málaþjón­ustu (SFF) var gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Rætt var um framtíð og rekstr­ar­um­hverfi fjár­mála­fyr­ir­tækja, árs­fund SFF sem hald­inn var á dög­un­um og ým­is­legt fleira.

Erfiðara að verja bik­ar en vinna hann

Besta deild kvenna í knatt­spyrnu hefst í dag, 15. apríl, þegar Íslands­meist­ar­ar Breiðabliks taka á móti Stjörn­unni og Þrótt­ur fær nýliða Fram í heim­sókn. Bára Krist­björg Rún­ars­dótt­ir, Helena Ólafs­dótt­ir og Þóra Helga­dótt­ir fóru yfir spá íþrótta­deild­ar mbl.is og Morg­un­blaðsins og veltu fyr­ir sér mögu­leik­um liðanna tíu sem leika í Bestu deild­inni í ár.

Fátt um svör frá rík­is­stjórn­inni vegna lok­un­ar Janus­ar end­ur­hæf­ing­ar

Ingi­björg Isak­sen þing­flokks­formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins er gest­ur Dag­mála í dag en hún ræðir meðal ann­ars fyr­ir­hugaða lok­un Janus­ar end­ur­hæf­ing­ar og seg­ir fátt um svör frá rík­is­stjórn­inni um af­drif skjól­stæðinga.