Þvagi og saur slett á fanga­verði nær dag­lega

Birg­ir Jónas­son, sett­ur fang­els­is­mála­stjóri, seg­ir frá þeim áskor­un­um sem fang­els­in glíma við. Þau eru gjarn­an yf­ir­full og af 180 pláss­um eru að jafnaði 70 upp­tek­in und­ir gæslu­v­arðhalds­fanga. Álagið hef­ur vaxið mikið frá 2022.

At­hafna­líf og efna­hags­horf­ur

Ástandið í efna­hags­líf­inu er ótryggt af ýms­um ástæðum, bæði ytri og innri, og verðmæta­sköp­un viðkvæm. Andrés Magnús­son ræðir við Sig­urð Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóra Sam­taka iðnaðar­ins, um ástand og horf­ur Íslands.

Ný­sköp­un­ar­um­hverfið breyst mikið

Ný­sköp­un­ar­um­hverfið og starf­semi KLAK var til umræðu í nýj­asta þætti viðskipta­hluta Dag­mála. Ásta Sóllilja Guðmunds­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri KLAK var þar gest­ur en KLAK fagn­ar 25 ára af­mæli um þess­ar mund­ir.

„Ég þrífst á brasi“

Katla Hreiðars­dótt­ir, fata­hönnuður hjá Volcano Design og eig­andi versl­un­ar­inn­ar Syst­ur og mak­ar, seg­ist þríf­ast á brasi og vera í sínu nátt­úru­lega um­hverfi þegar hún hef­ur mörg járn í eld­in­um. Katla er gest­ur Krist­ín­ar Sifjar Björg­vins­dótt­ur í Dag­mál­um í dag og fara þær stöll­ur um víðan völl í spjalli sínu.