Dægurmál
13. maí 2025
Katla Hreiðarsdóttir, fatahönnuður hjá Volcano Design og eigandi verslunarinnar Systur og makar, segist þrífast á brasi og vera í sínu náttúrulega umhverfi þegar hún hefur mörg járn í eldinum. Katla er gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum í dag og fara þær stöllur um víðan völl í spjalli sínu.