Engin skömm að fyrirgefa framhjáhald

Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur hefur aðstoðað fjölmörg pör við að ná sáttum og finna ástina á ný eftir að framhjáhald átti sér stað. Hún segist taka hatt sinn ofan fyrir pörum sem leggi í þá vinnu að endurheimta traust og öryggi eftir að svik voru framin. Ferlið geti verið langt og strangt en í langflestum tilfellum fái þau farsælan endi, sem leiðir jafnvel til þess að sambandið styrkist til muna og verði kröftugra sem aldrei fyrr.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »