Auðveldara að segja brandara í kirkju

Tónlistarmaðurinn Mugison, sem réttu nafni heitir Elías Guðmundsson, segist alla tíð hafa heillast af kirkjum. Í byrjun árs setti hann sér það óvenjulega markmið að halda tónleika í 100 kirkjum í 100 póstnúmerum árið 2024. Tónleikaröðinni miðar vel og hefur honum nú þegar tekist að spila í 22 kirkjum vítt og breitt um landið, sem þýðir að nú á hann 78 kirkjur eftir. Mugison ræðir um lífið og tilveruna við Kristínu Sif Björgvinsdóttur í Dagmálum í dag.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »