Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    „Það hef­ur hvetj­andi áhrif á mig að hvetja aðra“

    Katrín Edda Þor­steins­dótt­ir, véla­verk­fræðing­ur og sam­fé­lags­miðlastjarna, er gest­ur Krist­ín­ar Sifjar Björg­vins­dótt­ur í Dag­mál­um í dag. Katrín Edda, sem er með tæp­lega 33 þúsund fylgj­end­ur á In­sta­gram, hef­ur verið bú­sett í Þýskalandi í 13 ár og starfar hjá stór­fyr­ir­tæk­inu Bosch sam­hliða því að vera áhrifa­vald­ur. Í þætt­in­um ræðir hún um allt milli him­ins og jarðar; lífið í Þýskalandi, hvernig það er að starfa í karllæg­um heimi, áhrif­in af því að vera í óheil­brigðu ástar­sam­bandi, mik­il­vægi þess að sýna sér sjálfsmildi og hvað það er gef­andi að geta veitt öðrum inn­blást­ur og hvatn­ingu í gegn­um sam­fé­lags­miðla.

    Spila sem hljóðskrá:

    0% buffered00:00Current time00:00

    Til baka á forsíðu Dagmáls »