Dægurmál
11. mars 2025
Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur og eigandi Heilshugar, er gestur Ásthildar Hannesdóttur í Dagmálum í dag. Í þættinum eru afleiðingar áfalla og millikynslóðasmit til umræðu og ýmislegt annað sem getur litað tilfinningróf einstaklinga gráum lit.