Horm­óna­upp­bót­ haft jákvæð áhrif á konur á breytingaskeiði

Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir, opnaði nýverið klínikina Gynamedica sem er lækninga- og heilsumiðstöð ætluð konum á breytingaskeiði. Breytingaskeið er náttúrulegt tímabil sem konur ganga í gegnum með hækkandi aldri. Hér ræðir Hanna Lilja breytingaskeiðið í þaula; einkenni, áhrif, rannsóknir og framtíðarsýn.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »