Íþróttir
27. desember 2024
Íþróttaárið 2024 bauð upp á marga hápunkta, bæði hjá íslenskum félagsliðum, íslensku landsliðunum og íþróttaáhugafólki. Íþróttafréttamennirnir Aron Elvar Finnsson á Morgunblaðinu og þær Edda Sif Pálsdóttir og Helga Margrét Höskuldsdóttir á RÚV gerðu upp íþróttaárið 2024 með Bjarna Helgasyni.