Óvissa með næstu skref ferilsins

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir verður með takmarkaðan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á komandi keppnistímabili. Guðrún Brá ræddi við Bjarna Helgason um Íslandsmeistaratitlana, atvinnumannaferilinn og næstu skref ferilsins.

Margir hápunktar á íþróttaárinu

Íþróttaárið 2024 bauð upp á marga hápunkta, bæði hjá íslenskum félagsliðum, íslensku landsliðunum og íþróttaáhugafólki. Íþróttafréttamennirnir Aron Elvar Finnsson á Morgunblaðinu og þær Edda Sif Pálsdóttir og Helga Margrét Höskuldsdóttir á RÚV gerðu upp íþróttaárið 2024 með Bjarna Helgasyni.

Ákvörðun sem var nánast tekin fyrir mig

Theódór Elmar Bjarnason lagði knattspyrnuskóna á hilluna í haust eftir farsælan feril en hann var ráðinn aðstoðarþjálfari uppeldisfélags síns KR á dögunum. Theódór Elmar ræddi við Bjarna Helgason um leikmanna- og landsliðsferilinn, heimkomuna í KR og framtíð sína í þjálfun.

Íslendingar hræddir við að elta drauminn

Hjólreiðakonan María Ögn Guðmundsdóttir stendur á tímamótum í sínu lífi eftir að hafa verið ein allra sigursælasta hjólreiðakona landsins, undanfarna tvo áratugi. María Ögn ræddi við Bjarna Helgason um íþrótta- og hjólreiðaferilinn, atvinnumennskuna og framtíðina.