Fjögurra frambjóðenda kapphlaup

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir fylgisaukningu Höllu Hrundar Logadóttur skýrt merki um að baráttan um Bessastaði verði milli fjögurra frambjóðenda. Það eru Halla Hrund, Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson og Jón Gnarr.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmála »