Supersport! og post-dreifing

Bjarni Daníel Þorvaldsson, meðlimur í hljómsveitinni Supertsport! er afkastamikill tónlistarmaður. Hann hefur líka tekið þátt í listasamlaginu post-dreifingu sem sett hefur mikinn svip á íslenskt listalíf á síðustu árum.

Það sem sannara reynist

Í síðustu viku kom út bók eftir Svavar Gestsson heitinn sem nefnist Það sem sannara reynist. Svavar lauk við bókarskrifin skömmu fyrir andlát sitt en Guðrún Ágústsdóttir, eftirlifandi eiginkona Svavars, sá um útgáfuna í samvinnu við Svandísi, dóttur hans. Í Dagmálum í dag ræðir Guðrún um tilurð bókarinnar og efnistök hennar.

Ljúf og elskuleg bók

Elísabet Jökulsdóttir skrifaði um föður sinn í Aprílsólarkulda, móður sína í Saknaðarilmi og nú um sjálfa sig í Límonaði frá Díafani. Fyrri bækurnar tvær voru dramatískar, svo hana langaði til að gefa út ljúfa og elskulega bók

Hann átti að heita Bjólfur

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Jón Ársæll Þórðarson er gestur Dagmála á síðasta degi vinnuvikunnar og ræðir þar bók sem hann hefur skrifað og hefur að geyma sögur úr æsku hans.