Lærðu ís­lensku og dúxuðu mennta­skól­ann

Þær Ngan Kieu Tran, Di­ana Al Barouki og Dana Za­her El Deen komu hingað til lands fyr­ir um þrem­ur árum frá Víet­nam og Sýr­landi. Þær út­skrifuðust ný­verið úr Fjöl­brauta­skól­an­um við Ármúla með mögnuðum ár­angri. Í þætti Dag­mála fara þær yfir af­rek sín, lífið á Íslandi sem og líf þeirra fyr­ir Ísland.

„Nýr og for­vitni­leg­ur heim­ur fyr­ir mig“

Þröst­ur Helga­son, rit­stjóri Bænda­blaðsins, er gest­ur Árna Matth­ías­son­ar í Dag­mál­um í dag. Þröst­ur á lang­an og far­sæl­an fer­il að baki í fjöl­miðlum en þar spil­ar menn­ing­ar­um­fjöll­un stórt hlut­verk. Það kom því mörg­um í opna skjöldu þegar hann hann tók við sem rit­stjóri Bænda­blaðsins fyrr á þessu ári en sjálf­ur seg­ir Þröst­ur þá ákvörðun hafa verið sér hollt hliðarskref.

Mjólk­ur­fernu­skáld sem gerðist nær­buxn­anjósn­ari

Arn­dís Þór­ar­ins­dótt­ir er þýðandi og rit­höf­und­ur sem skrif­ar bæk­ur bæði fyr­ir börn og full­orðna. Í þætti dags­ins fer hún meðal ann­ars yfir rit­höf­unda­fer­il sinn og út­skýr­ir mun­inn á skrif­um barna- og ung­manna­bóka ann­ars veg­ar og full­orðins­bóka hins veg­ar.

Framtíðin er hættu­leg og fög­ur

Leik­kon­an, söng­kon­an og leik­stjór­inn Þór­unn Arna Kristjáns­dótt­ir hef­ur samið og leik­stýrt efni fyr­ir börn á und­an­förn­um árum, Hún seg­ir að það þurfi að vanda sig al­veg sér­stak­lega vel þegar búið er til efni fyr­ir þau.