Hinseg­in þræðir, kyn og kyn­gervi

Rósa María Hjörv­ar hef­ur greint hinseg­in þræði í skáld­sög­un­um Gróðri jarðar eft­ir Knut Hams­un, Sjálf­stæðu fólki eft­ir Hall­dór Lax­ness og Höf­undi Íslands eft­ir Hall­grím Helga­son.

Mín­út­urn­ar sem all­ir eru að tala um

Fjöll­ista­kon­an og búr­lesk­drottn­ing­in Mar­grét Erla Maack fer með lítið hlut­verk í leik­sýn­ing­unni Þetta er Laddi sem sýnd er á Stóra sviði Borg­ar­leik­húss­ins. Atriði Mar­grét­ar Erlu í sýn­ing­unni var­ir í stutt­an tíma en virðist þó sitja lengi í leik­hús­gest­um, sem marg­ir hverj­ir upp­lifa það sem hápunkt sýn­ing­ar­inn­ar.

Lýðræði verður til

Í bók­inn Lýðræði í mót­un rek­ur sagn­fræðing­ur­inn Hrafn­kell Lárus­son vöxt frjálsra fé­laga­sam­taka á Íslandi frá stjórn­ar­skrár­breyt­ing­unni 1874 og það hvernig fé­laga­frelsið breytti ís­lensku sam­fé­lagi.

Af hinseg­in­leika Megas­ar

Í fræðigrein í tíma­rit­inu Flétt­um velt­ir Þor­steinn Vil­hjálms­son fyr­ir sér hinseg­in­leika og aust­ur­landa­hyggju í Taí­landsþríleik Megas­ar frá ár­un­um 1987 og 1988 og viðbrögðum sem plöt­urn­ar vöktu.