Gefinn fyrir hrylling

Rithöfundurinn og tónlistarmaðurinn Gunnar Theodór Eggertsson hefur skrifað bækur með hryllilegu ívafi fyrir börn- og fullorðna, en lengi langað að fara alla leið. Nýjasta bók hans, Vatnið brennur, er hreinn hryllingur kryddaður sænskri þjóðlagasýru.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »