Stjórnarskráin er skrifuð á dulmáli

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði fer yfir forsetakosninganar, EES samninginn, og vinstri og hægri sveiflu í Bretlandi og Frakklandi. Hann segir taktíska kosningar ekki vera nýjar af nálinni og oskynsamlegt sé að að banna skoðanakannair fyrir kosningar. Þá segir hann vinstri sveiflu í Bretlandi og hægri sveiflu í Frakklandi vera dæmigerða fyrir þær sakir að það sé orðið lögmál að ríkjandi valdhafar tapi fylgi á undanförnum árum.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »