Samræmt námsmat er jafnréttismál

Samræmt námsmat á landsvísu er jafnréttismál. Þetta segir Kristín Jónsdóttir kennslukona og dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún telur samræmd próf mikilvæg til að gefa heildarmynd á skólakerfið og að niðurstöður þeirra eigi að nýta á uppbyggilegan hátt.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »