Eins og hvíslað að mér að við myndum lenda í slysi

Þjóðargersemin Sigríður Beinteinsdóttir er löngu orðin ein af skærustu stjörnum íslenskrar tónlistarsögu og er hvergi nærri hætt. Sigga eins og hún er nær alltaf kölluð segir frá lífinu og tilverunni, bæði einkalífinu og fjölskyldunni. Skemmtilegar bransasögur í bland við einlægar frásagnir frá Siggu Beinteins í Dagmálum dagsins.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »