Nýjar kynslóðir velta meira fyrir sér heilbrigði á vinnustað

Ragnhildur Bjarkadóttir er klínískur sálfræðingur og sérfræðingur í vinnuvernd. Ragnhildur er einn eiganda og stofnandi Auðnast sem var stofnað í þeim tilgangi að þjónusta atvinnulífið um allt er varðar heilsu og félagslegt öryggi starfsfólks. Auðnast er einnig með klíník þar sem einstaklingar geta fengið handleiðslu, ráðgjöf og meðferðir.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »