„Það var ekki verið að drepa fólk í kringum mig“

Stefán Snær Ágústsson, fyrrverandi starfsnemi á Bandaríkjaþingi fyrir Demókrataflokkinn, segir að helsti munurinn á Netflix-þáttunum House of Cards og raunveruleikanum sé sá að það var ekki verið að drepa fólk í kringum hann á Bandaríkjaþingi. Í Dagmálum ræðir hann um reynslu sína af Bandaríkjaþingi, forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 5. nóvember og kappræður Donalds Trumps og Kamölu Harris sem fara fram annað kvöld.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »