Varaformannsslagur í Sjálfstæðisflokknum

Tveir hafa boðið sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum, sem kosið verður um á landsfundi flokksins um helgina. Þau Jens Garðar Helgason og Diljá Mist Einarsdóttir gera grein fyrir sér og sjónarmiðum sínum.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »