Viðskipti
25. desember 2024
Bendedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir að sífellt sé verið að skoða leiðir til að reka bankann með skilvirkari hætti. Í viðskiptahluta Dagmála ræðir hann um rekstur bankans, hagræðingu, stöðu á mörkuðum og fleira.