Skiljanlegt að verðtryggðir vextir hækki

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir skiljanlegt að bankarnir hækki verðtryggða vexti þegar verðbólgan lækkar. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála en hann var gestur ásamt Unu Jónsdóttur aðalhagfræðingi Landsbankans.

Orkuöflun verði forgangsmál

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar og Heiðar Guðjónsson fjárfestir ræða orkumál í aðdraganda kosninga. Ærið verkefni bíður nýrri ríkisstjórn.

Mikil tækifæri í innkomu Lyfju

Ásta Fjeldsted forstjóri Festi er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Þar ræðir hún um uppgjör Festi fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs, innkomu Lyfju í reksturinn, hagræðingu í rekstri og ýmislegt fleira.

Bylmingshögg fyrir fyrirtæki og viðskiptavini þeirra

Benedikt S. Benediktsson segir lagafrumvarp sem snýr að kílómetra- og kolefnisgjaldi að óbreyttu verða bylmingshögg fyrir mörg fyrirtæki í landinu og viðskiptavini þeirra. Aukinn rekstrarkostnaður muni skila sér út í verðlag.