Skorar á seðlabankastjóra að skoða rafmyntir

Rafmyntageirinn, efnahagsstefna Donalds Trumps og skuldasöfnun ríkja er til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur þáttarins er Daði Kristjánsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Visku Digital Assets.

Misheppnuð fjármálastjórn ÍL-sjóðs

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um málefni Í-sjóðs, skuldabréfamarkaði og efnahagshorfur hér heima og erlendis. Gestur Magdalenu Torfadóttur í þættinum var Agnar Tómas Möller sagnfræðinemi og fjárfestir.

Fræða þurfi almenning um sjávarútveginn

Staða sjávarútvegsins, uppgjör Brims, loðnuveiðar og umræðan um greinina voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur Magdalenu Önnu Torfadóttur í þættinum var Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims.

Íslensk flugfélög greininni mikilvæg

Staða ferðaþjónustunnar var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur Magdalenu Önnu Torfadóttur í þættinum var Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.