Rekstur banka verður sífellt flóknari

Bendedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir að sífellt sé verið að skoða leiðir til að reka bankann með skilvirkari hætti. Í viðskiptahluta Dagmála ræðir hann um rekstur bankans, hagræðingu, stöðu á mörkuðum og fleira.

Lengi getur vont versnað

Verðbólga og háir vextir settu mark sitt á viðskiptalífið á árinu. Vaxtalækkunarferli er hafið, en mun endurfjármögnunarþörf ríkisins tefja og hærri skattar þyngja róðurinn? Gísli Freyr Valdórsson og Þórður Gunnarsson eru gestir þáttarins.

Fólk tali af léttúð um skuldsetningu

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að honum finnist fólk oft á tíðum tala um mikla skuldsetningu af of mikilli léttúð. Í viðskiptahluta Dagmála ræðir hann um jólaverslun, fjármálaráðgjöf og skuldavanda.

Samkeppnishindranir á markaði heilbrigðislausna

Eyþór Kristleifsson forstjóri skræðu og Gunnar Zoëga forstjóri OK og formaður samtaka fyrirtækja í upplýsingatækni ræða samkeppnishindranir á markaði með heilbrigðislausnir og leiðir til að opna markaðinn.