Samkeppnishæfnin er ekki að batna

Ný úttekt á samkeppnishæfni Íslands bendir til þess að Íslendingar séu ekki að ýta undir verðmætasköpun með þeim hætti sem mögulegt er. Gunnar Úlfarsson hjá Viðskiptaráði og Hörður Ægisson hjá Innherja fara yfir stöðuna með Stefáni Einari í viðskiptahluta Dagmála.

Útvista ætti eftirlitshlutverki byggingafulltrúa

Betur færi á því að þau eftirlitsverkefni sem eru á höndum byggingafulltrúa sveitarfélaga yrðu sett í hendur einkaaðila. Það myndi tryggja betur að eftirliti og úttektum fylgdi raunveruleg ábyrgð.

Nýsköpunarumhverfið breyst mikið

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK var gestur í Dagmálum en hún ræddi meðal annars um starfsemi KLAK og nýsköpunarumhverfið á Íslandi.

Segir verðlagningu á markaði ágæta

Greinendurnir Snorri Jakobsson og Valdimar Ármann fóru yfir stöðu og horfur á hlutabréfa og skuldabréfamarkaði í Dagmálum. Valdimar segir meðal annars að skuldabréfamarkaðurinn bjóði upp á áhugaverð tækifæri.