Nova skoðar tæki­færi til ytri vaxt­ar

Mar­grét Tryggva­dótt­ir for­stjóri Nova er gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Þar ræðir hún meðal ann­ars rekst­ur fé­lags­ins, kaup Nova á 20% hlut í DineOut og fleira.

Sam­talið við stjórn­völd hafi verið lítið

Gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una er Heiðrún Lind Marteins­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri SFS. Hún seg­ir að sam­tal við grein­ina hafi skort þegar stjórn­völd settu fram áform sín um hækk­un veiðigjalda.

Evr­ópa hef­ur reglu­vætt sig úr sam­keppni

Heiðrún Jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í fjár­málaþjón­ustu (SFF) var gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Rætt var um framtíð og rekstr­ar­um­hverfi fjár­mála­fyr­ir­tækja, árs­fund SFF sem hald­inn var á dög­un­um og ým­is­legt fleira.

Grisja þurfi skýrslufarg­an vegna UFS

Ólaf­ur Sig­urðsson, fram­kvæmda­stjóri Birtu líf­eyr­is­sjóðs, er gest­ur í viðskipta­hluta Dag­mála sem sýnd­ur er á mbl.is. Þar er meðal ann­ars rætt um niður­sveifl­ur á mörkuðum vegna tolla­áforma Trumps, fjár­fest­inga­stefn­ur líf­eyr­is­sjóða og mál­efni ÍL-sjóðs.