Samkeppnishæfnin er ekki að batna

Ný úttekt á samkeppnishæfni Íslands bendir til þess að Íslendingar séu ekki að ýta undir verðmætasköpun með þeim hætti sem mögulegt er. Gunnar Úlfarsson hjá Viðskiptaráði og Hörður Ægisson hjá Innherja fara yfir stöðuna með Stefáni Einari í viðskiptahluta Dagmála.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »