Fræða þurfi almenning um sjávarútveginn

Staða sjávarútvegsins, uppgjör Brims, loðnuveiðar og umræðan um greinina voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur Magdalenu Önnu Torfadóttur í þættinum var Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »