mamamia Fjórðungur þjóðarinnar hefur séð Mamma Mia!

mamamia Fjórðungur þjóðarinnar hefur séð Mamma Mia!

Kaupa Í körfu

80.000 gesturinn mætin á mama mia Fjórðungur þjóðarinnar hefur séð Mamma Mia! Gleðin var við völd að tjaldabaki í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi áður en gleði- og söngleikurinn Mamma Mia! var sýndur í 147. skipti. Á sýningunni var gestur númer 80.000 sem var leystur út með gjöfum í lok sýningar. „Reyndar erum við núna búin að selja um 84.000 miða,“ segir Jón Þorgeir Kristjánsson, markaðsstjóri Borgarleikhússins, sem segir að sýningin sé sú mest sótta í íslenskri leikhússögu. „Áður átti Hellisbúinn metið, en þá sýningu sóttu um 81.000 gestir.“ Fjöldi gesta sem hafa séð Mamma Mia! samsvarar um fjórðungi þjóðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar