Minningarstund um Birnu Þúsundir komu saman

Minningarstund um Birnu Þúsundir komu saman

Kaupa Í körfu

minningarstund um Birnu Brjánsdóttur á laugardaginn. Gengið verður frá Laugavegi 116 kl 16, niður Laugaveg, stoppað við nr 31 þar sem blóm verða lögð og síðan á Arnarhól þar sem kveikt verður á kertum Talið er að rúmlega átta þúsund manns hafi komið saman í miðborg Reykjavíkur til að minnast Birnu Brjánsdóttur. Athöfnin hófst við Laugaveg 116 klukkan 16.00 á laugardaginn og var gengið niður að Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31 þar sem Birna sást síðast. Þá var haldið að Arnarhóli þar sem kveikt var á kertum og mínútuþögn fór fram

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar