Rútína á morgnana

Rútína á morgnana

Kaupa Í körfu

Sennilega er meira en áratugur síð- an ég byrjaði að bera út Morgunblaðið. Þetta er fín rútína í morgunsárið, góð hreyfing og ágæturvasapeningur sem kemur sér vel fyrir háskólastrák,“ segir Guðni Már Holbergsson. Hann býr með fjölskyldu sinni við Mímisveg í Reykjavík og sér um blaðburðinn þar og í næstliggjandi götum; það er Freyjugötu, Fjölnisvegi og Sjafnargötu. Þetta er rótgróið hverfi í 101 Reykjavík og stundum nefnt Goðahverfið, enda eru nöfn gatna á þessum slóðum sótt í rit norrænnar goðafræði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar