Ari eldjárn og sinfó Hljómfögur gamanmál glumdu um Hörpu
Kaupa Í körfu
Ari eldjárn og sínfóníuhljómsveit Íslands spila í Eldborgarsal Hörpu Spéfuglinn Ari Eldjárn lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Í gær steig hann á svið ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og fór með gamanmál. Voru þar kynnt þekkt hljómsveitarverk sem margir þekkja úr öðru samhengi en af sinfón- íutónleikum, t.d. úr vinsælum kvikmyndum. Má þar nefna Allegretto-kafla úr sjöundu sinfóníu Beethovens sem sumir tengja við The King’s Speech og Valkyrjureið Wagners, sem gerði atriði úr Apocalypse Now ógleymanlegt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir