Ari eldjárn og sinfó Hljómfögur gamanmál glumdu um Hörpu

Ari eldjárn og sinfó Hljómfögur gamanmál glumdu um Hörpu

Kaupa Í körfu

Ari eldjárn og sínfóníuhljómsveit Íslands spila í Eldborgarsal Hörpu Spéfuglinn Ari Eldjárn lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Í gær steig hann á svið ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og fór með gamanmál. Voru þar kynnt þekkt hljómsveitarverk sem margir þekkja úr öðru samhengi en af sinfón- íutónleikum, t.d. úr vinsælum kvikmyndum. Má þar nefna Allegretto-kafla úr sjöundu sinfóníu Beethovens sem sumir tengja við The King’s Speech og Valkyrjureið Wagners, sem gerði atriði úr Apocalypse Now ógleymanlegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar