Sonja Bjarnadóttir

Sonja Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

. Mynda Sonju Bjarnadóttur sem er eikynhneigð Við höfum flest vanist því að líta á fólk sem annaðhvort karlkyns eða kvenkyns. Flestir eru síðan gagnkynhneigðir, en sumir sam- eða tvíkynhneigðir. En nú hefur orðið breyting þar á. Fólk er byrjað að skilgreina kynvitund sína á marga vegu; á milli kynja eða flæðandi frá einu kyni til annars, þar sem sumum finnst þeir ekki tilheyra neinu kyni en öðrum finnst þeir af einu kyni í dag og öðru á morgun. Kynferðislega laðast einhverjir að öllum kynjum, enn aðrir að engu kyni. Það er ekki lengur neitt annaðhvort eða. Kynjatvíhyggja heyrir sögunni til. Kynjabyltingin er hafin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar