Sonja Bjarnadóttir
Kaupa Í körfu
. Mynda Sonju Bjarnadóttur sem er eikynhneigð Við höfum flest vanist því að líta á fólk sem annaðhvort karlkyns eða kvenkyns. Flestir eru síðan gagnkynhneigðir, en sumir sam- eða tvíkynhneigðir. En nú hefur orðið breyting þar á. Fólk er byrjað að skilgreina kynvitund sína á marga vegu; á milli kynja eða flæðandi frá einu kyni til annars, þar sem sumum finnst þeir ekki tilheyra neinu kyni en öðrum finnst þeir af einu kyni í dag og öðru á morgun. Kynferðislega laðast einhverjir að öllum kynjum, enn aðrir að engu kyni. Það er ekki lengur neitt annaðhvort eða. Kynjatvíhyggja heyrir sögunni til. Kynjabyltingin er hafin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir