Secret Solstice dagur 1

Secret Solstice dagur 1

Kaupa Í körfu

Secret Solstice, tónlistarhátíðin sem kennd er við sumarsólstöður, hófst á föstudag og lauk um miðnætti í gær og var hátíðin nú haldin sjötta sumarið í röð. Fjöldi þekktra tónlistarmanna og hljómsveita kom fram á henni og voru þar bæði innlendir og erlendir listamenn á ferð. Má nefna Robert Plant, fyrrverandi söngvara Led Zeppelin, Patti Smith, Black Eyed Peas, Pusha T, Pussy Riot, Hatara og Sólstafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar