Rannveig Einarsdóttir ljósmyndari
Kaupa Í körfu
Rannveig Einarsdóttir gefur út ljósmyndabókina Provisional Life Myndaði fólk á flóttamannaheimili í Berlín vikulega í þrjú ár Sambönd fólks, umhyggja og ást eins alls staðar í heiminum „Þegar svo margir flóttamenn komu til Þýskalands árið 2015 fór ég að velta fyrir mér myndinni sem er dregin upp af þeim í fjölmiðlum bæði þar og annars staðar,“ segir Rannveig Einarsdóttir ljósmyndari sem myndaði flóttamenn í Berlín og hefur nú gefið út ljósmyndabókina Provisional Life, sem þýða má sem Bráðabirgðalíf, með afrakstrinum. „Það er alltaf fjallað um þá eins og þeir séu einsleitur hópur og það eru þeir ekki,“ segir hún.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir