Una Margrét Jónsdóttir

Una Margrét Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Myndina af Jesú keypti Una Margrét í Kolaportinu. „Maður sér oft gamlar helgimyndir í ramma,en mér fannst þessi dálítið sérstök og frumleg.Fjölskyldan er að biðja borðbæn þegar Jesúsk emur að borðinu. Enginn sér hann nema litla stúlkan sem dregur fram stól handa honum. Ég hef hvergi séð þessa mynd fyrr eða síðar. Við höfum hana í bókaherberginu okkar niðri í kjallara.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar