Þagnaðarstund Bræðraborgarstíg

Þagnaðarstund Bræðraborgarstíg

Kaupa Í körfu

Um 100 til 150 manns komu saman á kyrrðarstund við Bræðraborgarstíg í gærkvöldi til að votta þeim sem létust í bruna þar fyrir helgi virðingu sína og sömuleiðis til þess að sýna samúð og samhug með þeim sem eiga um sárt að binda eftir eldsvoðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar