Garðabær, Stjarnan - HK, fótbolti karla

Garðabær, Stjarnan - HK, fótbolti karla

Kaupa Í körfu

Sextíu Guðjón Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í gærkvöld, það seinna var hans sextugasta mark í deildinni, og hér reyna Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK og Ásgeir Börkur Ásgeirsson að stöðva hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar