Runólfur Pálsson

Runólfur Pálsson

Kaupa Í körfu

Runólfur Pálsson gerir sér grein fyrir því að hann stendur andspænis þrítugum hamri en hann tekur við embætti forstjóra Landspítala um mánaðamótin. Hann sér þó alls kyns tækifæri í áskorununum og vonar að fjölbreyttur bakgrunnur hans geri það að verkum að hann hafi eitthvað nýtt fram að færa. Efla þurfi spítalann og styrkja. Fyrir þjóðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar