Séra Gísli Jónasson Prófastur

Séra Gísli Jónasson Prófastur

Kaupa Í körfu

Séra Gísli Jónasson, prófastur Reykjavíkur- prófastsdæmis eystra, lætur af störfum fyrir aldurs sakir um mánaðamótin en hann er sjötugur í dag, laugardag. Hann skilur sáttur við sína köllun enda að ýmsum öðrum verkefnum að hyggja, svo sem aðgengismálum hreyfihamlaðra en Gísli greindist með MND-sjúkdóminn fyrir fimm árum. Sá sjötti í sinni fjölskyldu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar