Séra Gísli Jónasson Prófastur

Séra Gísli Jónasson Prófastur

Kaupa Í körfu

Séra Gísli Jónasson missti eiginkonu sína úr krabbameini fyrir fimm árum og greindist skömmu síðar með MND-sjúkdóminn sem dró yngri bróður hans til dauða og náfrænku hans, Eddu Heiðrúnu Backman og fleiri úr fjölskyldunni. Hann lætur nú af störfum sem prófastur vegna aldurs en við taka margvísleg verkefni meðan mátturinn endist, svo sem barátta fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar