Bláfjöll ný skíðalyfta framkvæmdir

Bláfjöll ný skíðalyfta framkvæmdir

Kaupa Í körfu

Mikil eftirvænting fyrir nýjum skíðalyftum Fyrstu staurarnir í nýrri stólalyftu á suðursvæðinu í Bláfjöllum voru reistir í gær, en áður voru framkvæmdir hafnar við aðra slíka á heimatorfunni. Ein- ar Bjarnason, rekstrarstjóri í Bláfjöllum, segir í samtali við mbl.is að mikil spenna sé fyrir nýju lyftunum, sem munu heita Gosinn og Drottningin, þar sem þær séu báðar hraðskreiðar og nýjar. Þá standi vonir til að báðar lyftur geti verið tilbúnar í vetur. „Þá verður aldrei röð aftur í Bláfjöllum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar