Gosdagur 1 þyrluflug

Gosdagur 1 þyrluflug

Kaupa Í körfu

Gosdagur 1 þyrluflug Gosmynd Það var nóg að ljósmynda í Meradölum á Reykjanesskaga í gær þegar eldgos hófst laust eftir hádegið. Glóandi hraun, svartur sandur og grænn mosi voru eins og litaspjald listmálara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar