Samninganefndir Eflingar og Samtaka atvinnulífsins hittast

Samninganefndir Eflingar og Samtaka atvinnulífsins hittast

Kaupa Í körfu

Samninganefndir Eflingar og Samtaka atvinnulífsins hittast Samninganefnd Eflingar Í samninganefndinni sitja 89 félagsmenn Eflingar og var drjúgur hluti þeirra mættur á fyrsta samningafundinn. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður fór yfir kröfugerð Eflingar og forsendurnar að baki henni. Efling vill byggja á fyrirmynd lífskjarasamningsins og fer fram á krónutöluhækkanir. Fundurinn stóð í um eina klukkustund og var efni hans textatúlkað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar