Ísland - Georgía, körfubolti karla

Ísland - Georgía, körfubolti karla

Kaupa Í körfu

Ísland - Georgía, körfubolti karla Merking: Morgunblaði/Arnþór Birkisson Ótrúlega svekkjandi tap í mikilvægum leik í Höllinni sland mátti þola afar svekkjandi 85:88-tap fyrir Georgíu þegar liðin áttust við á lokastigi undankeppni HM 2023 í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Georgía fór þar með upp fyrir Ísland í þriðja sæti L-riðils, en þrjú efstu lið riðilsins fara beint á HM. Ísland var með sex stiga forskot um miðbik fjórða leikhlutans, en Georgíumenn voru sterkari í blálokin og sigldu sigri í höfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar